Vetrarlíf í Landmannalaugum
07.03.2016
Landmannalaugasvæðið býr yfir mögnuðum náttúrutöfrum - hvort sem er að vetri eða sumri. Og margir eru svo heillaðir af vetrarfegurð svæðisins að þeir vilja helst ekki heimsækja staðinn á öðrum árstímum.