94 ára leiðsögumaður í Landmannalaugum
22.08.2016
Stór hópur eldri borgara frá Selfossi kom við í Landmannalaugum fyrir skemmstu á hálendisferð um Fjallabak nyrðra. Leiðsögumenn hópsins vöktu athygli og þóttu standa sig afburðavel. Annar þeirra er 94 ára og hinn 85 ára.




