Sæluhúsið Valgeirsstaðir
06.07.2016
Hús Ferðafélags Íslands í Norðurfirði nefnist Valgeirsstaðir og er gamalt íbúðarhús í góðu ástandi. Húsið stendur við botn Norðurfjarðar, rétt ofan við fallega sandfjöru. Reynir Traustason, sem er best þekktur sem blaðamaður, er skálavörður á Valgeirsstöðum.