Vatnajökulsþjóðgarður gerir samning við Ferðafélag Íslands
02.07.2019
Vatnajökulsþjóðgarður hefur gert samning við Ferðafélag Íslands og þrjú ferðafélög um að nýta aðstöðu í skálum félaganna innan þjóðgarðsins og um sameiginlegverkefni.




