Fjall mánaðarins í janúar - breyting vegna veðurs 26. janúar - gengið á Úlfarsfell
21.01.2013
Vegna veðurs og ófærðar í Blafjöllum verður ekki gengiið á Stóra Kóngsfell í dag en í staðinn verður gengið á Úlfarsfell. Mæting er í Mörkinni 6 kl. 10.30 eða við upphafsstað göngu við skógræktina við Vesturlandsveg neðan við Úlfarsfell, þar sem gangan hefst kl. 11.00
með kveðju, Fararstjórar,
Örvar og Ævar
Fyrsta ganga verkefnisins Eitt fjall á mánuði 2013 á vegum Ferðafélags Íslands verður farin laugardaginn 26. janúar.




