Ferðafélag Íslands sendir félagsmönnum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár og þakkar ánægjulega samfylgd á árinu sem er að líða. FÍ minnir á að hátíðirnar eru góðir tími til að fara í gönguferð út í náttúruna og um að gera að drfía einhvern með sér.