Skálar FÍ loka uppúr miðjum september
05.09.2012
Skálar Ferðafélags Íslands loka upp úr miðjum september, m.a. alli skálar félagsins að Fjallabaki. Skálar í Þórsmörk og í Landmannalaugum verða þó opnir fram í októrber. Vonskuveður getur skollið á með rigningu og roki með stuttum fyrirvara og því rétt að árétta að ferðamenn séu vel búnir.