Fjallamennska – öryggisreglur
21.11.2025
Fleiri og fleiri stunda nú fjallamennsku allt árið um kring. Í fjallamennsku er mikilvægt að huga vel að öryggismálum, búnaði og undirbúningi. Ferðafélag Íslands hefur tekið saman helstu atriði sem skipta máli þegar fólk stundar fjallamennsku og útivist.




