Esjudagur FÍ og Valitor - Maximus Músikus mætir í Esjuna
24.08.2011
Esjudagur FÍ og Valitor er haldinn sunnudaginn 28. ágúst nk. Maximus Músikus mætir í Esjuna ásamt tónlistarmönnum úr Sinfóníuhljómsveti Íslands og spilar fyrir unga fólkið í ,,fyrstu búðum" í Esjunni sem settar verða upp í tilefni dagsins. Maximus Múskikus hefur slegið í gegn hjá Sinfóníuhlljómsveitinni og verður án efa glaður að komast út í náttúruna.




