BANFF Film Festival
12.05.2011
Ævintýraþrá, adrenalín, frelsi og útivist í bíó!
17-18. maí - klukkan 20:00 – í Bíó Paradís
Íslenski alpaklúbburinn heldur árlegu alþjóðlegu fjalla- og útivistarhátíðina BANFF Film Festival nú í maí. Þá verða sýndar bestu stuttmyndir ársins af afrekum og ævintýrum einstaklinga sem stunda jaðaríþróttir á borð við fjallamennsku, snjóbretti, fjallahjól, klifur, skíði, kajak, base jump og fleira. Myndefnið er mikið sjónarspil og er frábær skemmtun fyrir alla sem una útivist en ekki síður fyrir þá sem vilja fylgjast með úr fjarska og kjósa örugg og þægileg sæti...