Árbókarhöfundur með fyrirlestur
16.03.2011
Laugardaginn 19. mars nk. verður fræðslufundur Nafnfræðifélagsins ístofu 131 í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og hefst hann kl.13.15.Árni Björnsson dr. phil. heldur erindi sem hann nefnir Dularfull örnefni í Dölum.




