Aðalfundur Ferðafélags Norðurslóðar
21.02.2011
Aðalfundur Ferðafélagsins Norðurslóðar verður haldinn í Gljúfrastofu miðvikudaginn 23. febrúar og hefst hann kl. 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, svo sem skýrsla stjórnar og reikningar, kosningar og önnur mál. Þá verður ferðaáætlun Norðurslóðar 2011 kynnt.Gestir fundarins verða þeir Ólafur Örn Haraldsson forseti Ferðafélags Íslands og Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ.




