Ný vefsíða Ferðafélagsins
04.11.2010
Búið er að opna nýja vefsíðu félagsins. Síðan er töluvert breytt frá fyrri síðu og áherslur nokkuð breyttar. Enn er verið að vinna í efnisinnsetningu og biðjum við ykkur um að sýna því skilning. Markmiðið er að síðan verði betri og gagnist félagsmönnum betur en eldri síða.