Rauðar neglur bera ávöxt
16.10.2010
Starf Ferðafélags Íslands teygir anga sína í ýmsar áttir. Hið öfluga átak sem felst í því að ganga á 52 fjöll á ári hefur blómgast og eflst í sumar og gefið þátttakendum og aðstandendum byr undir vængi í margvíslegum skilningi. Á heimasíðu Landsbjargar má lesa litla sögu um skemmtilegt framtak sem spratt af hugmynd Þórðar Marelssonar fararstjóra. Lesið allt um málið hérna.