Hornstrandir íslenskari en allt sem íslenskt er
13.05.2025
„Það er einhver friður yfir Hornströndum sem gefur þeim einstakan sjarma. Maður fær góðan tíma til að hugsa og kjarna sig, maður fær frið frá áreiti daglegs amsturs og hvílist svo vel í þessu hreina lofti.“