Fréttir

Jólabókapakkar FÍ - fræðslurit og árbækur

Ferðafélag Íslands stendur fyrir útgáfu fræðslu- og gönguleiðarita og handbóka ár hvert. Þessi rit benda gjarnan á leiðir sem ekki eru á allra vitorði og leiða göngumenn þannig á nýjar slóðir. Einnig gera þau gönguferðirnar ánægjulegri og eftirminnilegri þar sem fróðleikurinn skapar skemmtilegar tengingar við atburði og sögur úr fortíðinni.

Opnunartími skrifstofu FÍ

Skrifstofa Ferðafélags Íslands er nú opinn 10 - 17 alla virka daga nema á föstudögum er opið til kl. 16.00.

Ferðaáætlun 2021 í lokavinnslu

Birtist hún á vef félagsins í desember.

Fjallaskálar Íslands

Ný þáttaröð hefst miðvikudaginn 28. október.

Góðar gjafir fyrir ferðafélaga, fyrirtæki og starfsmenn

Það getur reynst erfitt að finna góðar jólagjafir handa sínum nánustu.

Afgreiðsla á skrifstofu FÍ í gegnum tölvupóst og síma

Afgreiðsla á skrifstofu FÍ fer nú í gegnum síma og tölvupóst

Almannavarnagöngur FÍ - haust 20

Nú þegar haustar og bylgja þrjú í Covid 19 geisar sem hæst hvetur Ferðafélag Íslands alla til að fara í gönguferðir í nærumhverfi sínu undir yfirskriftinni Almannavarnagöngur FÍ

Áfram gakk með nýjum áherslum


Búið að loka skálum á Laugaveginum

Nú er búið að loka og læsa skálum Ferðafélags Íslands á Laugaveginum, frá Landmannalaugum og í Þórsmörk.

FÍ Gönguferðir eldri og heldri

Hefjast á ný 14. september