Ferðaáætlun FÍ 2025

Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2025 kom út í desember 2024 og hefur verið afar vel tekið. Í ferðaáætluninni má finna mikið og fjölbreytt úrval ferða fyrir alla aldurshópa, Í boði eru meðal annars dagsferðir, sumarleyfisferðir, skíðaferðir, ferðir Ferðafélags barnanna, ferðir eldri og heldri félaga og vinsælir gönguhópar.  

 

Skoða Ferðaáætlun 2025

  • Reykjarfjörður – Þaralátursfjörður - Geirólfsgnúpur 9. - 13. júlí

    Viltu uppgötva undur Stranda sem á sér vart hliðstæðu? Viltu heyra spennandi sögur af svæðinu og nasasjón af menningu og löngu horfnu mannlífi? Viltu njóta fuglalífs og fegurðar í óspilltri náttúru? Þetta er allt hægt í bækistöðvarferð þar sem siglt er í hinn dásamlega Reykjarfjörð á Ströndum og gist í þrjár nætur í svefnpokum í góðu og upphituðu húsi.

    Skoða ferð

    1/4
  • Gönguleiðir

    Ferðafélag Íslands hefur safnað saman lýsingum á gönguleiðum sem má finna hér ásamt öðrum fróðleik og upplýsingum. 

    Skoða gönguleiðir

    2/4
  • Skálar

    Skálar Ferðafélags Íslands og deilda FÍ eru á alls 41 stað víðs vegar um landið. Allir geta notað skálana, óháð aðild að Ferðafélaginu en félagsmenn njóta afsláttarkjara.

     

    Skoða skála

    3/4
  • Ferðaáætlun 2025

     

    Skoða Ferðaáætlun 2025

    4/4

Fréttir

Næstu ferðir

FÍ á Instagram