Leiðsögn um Vatnajökulsjóðgarð
02.12.2011
Bókin Leiðsögn um Vatnajökulsjóðgarð fæst nú á sérstöku hátíðaverði, aðeins kr. 2.900 fyrir félaga Ferðafélags Íslands. Bókin var gefin út í september 2011 á íslensku, ensku og þýsku. Hana er nauðsynlegt að eiga en að auki er hún tilvalin jólagjöf fyrir vini, bæði heima og erlendis.