Hvannadalshnjúkur - æfing - annar hluti
13.03.2007
Hvannadalshnúkur æfingaprógram FÍ fyrir hvítasunnuferð á Hvannadalshnúk annar hluti. Um er að ræða 4 mánaða prógram sem miðar að því að undirbúa þátttakendur fyrir gönguferð á Hvannadalshnúk. Annar hluti prógrammsins hefst á morgun miðvikudaginn 14. mars kl. 18 með göngu á Helgafell í Hafnarfirði. Mæting við bílastæðið við Kaldársel, ekið fram hjá hesthúsunum í Hafnarfirði.




