Göngugleði - stutt ferðasaga 18. feb
27.02.2007
Sunnudagsgangan 18. febrúar, var um Heiðmörk, norðurhlutann. Gengnir voru 10 km í einhvers konar hring á hálfri þriðju klukkustund. Kaffi var drukkið í logni. Nánast ekkert rigndi á okkur og hlýtt var í veðri. Þátttakendur voru 22.




