Skálavörður til starfa í Landamannalagum fram yfir páska
07.02.2007
Skálavörður mætir til starfa í Landmannalaugum 9. febrúar nk og mun sinna gæslu í skálanum um helgar fram yfir páska. Ferðafélagið endurnýjaði í haust hitavatnsleiðslur í skála og verður í framhaldi af því heitt og kalt rennandi vatn í skálanum í vetur og eru nú vatnssalerni og hægt að komast í sturtu í Laugum eftir að skálavörðurinn er mættur til starfa.




