Aðalfundur Ferðafélagsins
21.03.2007
Aðalfundur Ferðafélags Íslands er haldinn í kvöld, miðvikdagskvöld kl. 20 í sal félagsins Mörkinni 6.
Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf. Allir félagsmenn hvattir til að mæta.