Hvannadalshnjúksæfing 18. apríl
17.04.2007
Æfingaprógramm FÍ fyrir þátttakendur í ferð FÍ á Hvannadalshnjúk um Hvítasunnunina verður sem hér segir í apríl. Alla sunnudaga er gengið með göngugleði FÍ í nágrenni Reykjavíkur og á miðvikudögum er gengið á fjall í nágrenni Reykjavíkur. Í dag miðvikudag er gengið á Esjuna heim að Steini eða eftir stemmingu í hópnum. Lagt af stað kl. 18.00