Eyfjallajökull - frestað fram á sunnudag vegna veðurspár
04.05.2007
Ferð FÍ á Eyjafjallajökul sem fara átti á morgun laugardag 5. maí hefur verið flutt til sunnudags vegna veðurspár. Lagt verður af stað á sunnudaginn kl. 8 frá Mörkinni 6 og dagskráin öll hin sama.




