Morgunganga í Viðey - myndir
11.05.2007
Síðasta morgunganga FÍ þessa vikuna var í morgun þegar gengið var um Viðey. Veðrið var að venju sérlega gott og 24 þátttakendur nutu þess að ganga um eyjuna í morgunbirtunni. Í lok göngu var 10 þátttakakendum veitt verðlaun frá FÍ fyrir að hafa mætt í allar morgungöngurnar 5 í þessari árlegu morgungangnaviku FÍ. Sjá myndir úr Viðey




