Esjan í dag kl. 18.00
02.05.2007
Gengið er á Esjuna á miðvikudögum kl. 18. Mæting 17.55 við bílastæðið við Mógilsá. Þátttaka ókeypis, allir velkomnir. Takið með ykkur góðan búnað, hlífðarföt, stafi, góða gönguskó og jafnvel bakpoka og nesti. Fararstjóri er Smári Jósafatsson.