Mikil stemming í fornbílaferðinni um Kóngsveginn - sjá myndir
18.06.2007
Mikill stemming var í ferð FÍ og Fornbílaklúbbs Íslands á laugardag þegar ekið var frá Reykjavík að Laugavatni til að minnast ferðar Friðriks VIII fyrir 100 árum. Alls tóku 95 manns þátt í ferðinni og voru 25 fornbílar í ferðinni. Sérstakt leyfi var fengið hjá Þjóðgarðinum ti að aka niður Almannagjá.
Sjá myndir úr ferðinni af vef Fornbílaklúbbsins. Myndirnar verða settar á vef FÍ í stærri upplausn á næstunni.




