Skáli FÍ í Nýjadal opnaði í gær
28.06.2007
Skáli FÍ í Nýjadal opnaði í gær. Vinnuferð var í skálann í gær og húsið standsett og skálaverðir eru mættir til starfa. Þá hefur einnig skáli FÍ i Norðurfirði verður opnaður og skálavörður mættur til starfa.