Langjökull - Þórisdalur - Hveravellir - myndasería
16.07.2007
Sex daga sumarleyfisferð FÍ meðfram jökulrönd Langjökluls frá Jaka í Geitlandi að Hveravöllum er nú lokið og fengu ferðalangar einmuna veðurblíðu alla daga. Fararstjóri í ferðinni var Auður Elva Kjartansdóttir. Sjá myndir úr ferðinni á myndasíðu FÍ, sjá hér




