Göngugleði 30. september - ferðasaga
02.10.2007
Ekið var í þoku og dumbungi austur Nesjavallaveg og staðnæmst við Borgarhóla. Ákveðið var að halda þangað þó nokkuð væri dimmt yfir. Samkvæmt veðurspá átti að létta til er liði á daginn og gekk það eftir....,




