Myndir úr sumarleyfisferðum
23.08.2007
Nú er að finna myndir úr sumarleyfisferðum FÍ á myndasíðunni hér á heimasíðu FÍ. Myndir úr sumarleyfisferðum eru að berast skrifstofu FÍ og eru settar í myndabankann. Ferðafélagið leitar eftir áhugasömum félagsmönnum til að setjast í myndanefnd FÍ sem hefur umsjón með myndakvöldum FÍ í vetur. Áhugasamir hafi samband við framkvæmdastjóra FÍ.