Að hugsa og ganga - Páll Skúlason
28.11.2007
Á hátíðarfundi Ferðafélagsins í Norræna húsinu í gær í tilefni af 80 ára afmæli félagsins flutti Páll Skúlason prófessor og fyrrverandi háskólarektor mjög athyglisvert erindi um að hugsa og ganga sem hann tengdi við starfsemi FÍ. Erindi Páls er hér í heild sinni.