Myndakvöld FÍ í kvöld - rannsóknarferðir Jónasar og hugmyndir um virkjun Hagavatns
12.12.2007
Næsta myndakvöld FÍ er miðvikudagskvöldið 12. desember. Sveinn Jakbobsson jarðfræðingur fjallar um rannsóknarferðir Jónasar Hallgrímssonar og Ólafur Örn Haraldsson forseti FÍ fjallar um hugmyndir um virkjun Hagavatns og sýnir myndir frá gönguleiðinni frá Bláfellshálsi um Jarlhettur, að Hagavatni, Hlöðufelli um Klukkuskarð að Laugarvatni.




