Tilkynning frá Ferðafélagi Skagafjarðar
10.12.2007
Ferðafélag Skagfirðinga tilkynnir: Ingólfsskála í Lambahrauni, norðan Hofsjökuls hefur nú verið læst af illri nauðsyn. Í anddyri skálans sem verður opið, er lyklageymlsa með talnalás. Ferðamenn sem koma að skálanum án þess að eiga gistingu pantaða, skulu hringja í eitthvert neðantalinna númera til að fá rétta talnaröð að lásnum.