Páskaferð um Hornstrandir
28.02.2008
Nú fer senn að líða að Páskum og fer hver að vera síðastur að skrá sig í ferðina P-1 Hornstrandir um Páska með Braga og Sigrúnu.Síðasti dagur skráningu og greiðslu er Mánudaginn 3.mars
Verð: 40.000/43.000Innifalið: Flug, bátsferð, gisting og fararstjórn