GPS Námskeið
16.04.2008
GPS námskeið sem átti að halda í sal Ferðafélagsins þann 17.apríl verður haldið á Grand Hótel í salnum Hvammur.Haraldur Örn Ólafsson fer þá yfir öll helstu atriði í notkun gps tækja. Námskeiðið hefst kl:20 og stendur til 22:30Námskeiði kostar kr. 2.000 fyrir FÍ félaga en kr. 4.000 fyrir aðra. Ennþá er hægt að skrá sig og fer skráning fram á skrifstofu FÍ í síma 568-2533