Jónsmessuganga á Heklu
18.06.2008
Ferðafélagið stendur fyrir Jónsmessugöngu á Heklu föstudaginn 20. júní. Lagt er af stað frá Mörkinni 6 kl. 18 og ekið austur fyrir fjall að Skjólkvíum við Heklurætur. Þaðan er lagt af stað í gönguna kl. 21.00. Áætlað er að vera á tindi Heklu um miðnætti. Fararstjóri í ferðinni er Páll Guðmundsson. Sjá myndir úr Jónsmessugöngu FÍ á Heklu sl. sumar.




