Myndir úr ferðum, þrjú fjöll og fossagöngur
09.07.2008
Sumarleyfisferðir FÍ eru nú komnar í fullan gang. Myndir sem berast skrifstofu FÍ eru settar í myndabanka FÍ og þátttakendur eru hvattir til að senda myndir á fi@fi.is. Nú eru komnar myndir úr tveimur gönguferðum um sl. helgi, Þrjú fjöll á sunnudegi og Fossagöngunni. Sjá myndirSjá myndir úr Fossagöngunni