Esjan eftir vinnu og alla daga, myndir 17. júlí
17.07.2008
Níu kraftmiklar konur mættu í Esjugöngu í gær og gengu á Þverfellshorn með fararstjórunum Þórði og Fríði. Myndir úr Esjugöngum þessa vikuna má finna á myndabanka FÍ hér á heimasíðunni.




