Langt ná klær Kötlu
14.07.2008
Á árunum 1975 - 1984 urðu mikil umbrot í Kelduhverfi. Mörg eldgos urðu á Kröflusvæðinu og í Gjástykki og mjög harður jarðskjálfti skók svæðið vorið 1976. Þegar snjóa leysti hafði myndast vatn á sandinum sem fékk nafnið Skjálftavatn.




