Þórsmörk - líf og fjör í Langadal
09.07.2008
Starf skálavarða FÍ á fjöllum er fjölbreytt. Starfið snýst meðal annars um mótttöku gesta, leiðsögn, þrif, björgun og margt margt fleira. Í Langadal í Þórsmörk eru nú starfandi þrír skálaverðir og er í mörg horn að líta hjá skálavörðunum. Sjá myndir.




