Árbók FÍ 2008
14.05.2008
Félagsmenn FÍ sem eiga eftir að greiða árgjaldið eru minntir á að greiða árgjaldið og fá þá árbókina senda heim. Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur skrifar um Úthérað ásamt Borgarfirði eystra, Víkum og Loðmundarfirði. Hægt er að skrá sig í Ferðafélag Íslands með því að hafa samband við skrifstofuna í síma 568-2533 eða með t-pósti fi@fi.is