Sumri fagnað í Þórsmörk
27.05.2008
Næstkomandi laugardag 31. maí efnir Ferðafélag Íslands í samvinnu við Trex til dagsferðar í náttúruperluna Þórsmörk. Brottför er kl.08,00 að morgni frá Ferðafélagshúsinu Mörkinni 6 og ekið í Mörkina sem þegar er farin að skarta sumarskrúða




