17 tíma gönguferð á Hrútfellstinda
19.05.2008
Ferðafélagið stóð fyrir gönguferð á Hrútfellstinda um helgina. Alls tóku 14 þátt í göngunni sem tók rúma 17 tíma. Eftir þungbúið skyggni í upphafi ferðar var gengið upp úr skýjunum í um 1200 metra hæð og blasti þá við stórkostlegt útsýni. Þórhallur Ólafsson fararstjóri FÍ í ferðinni var ánægður í lok ferðar og sagði að allir hefðu staðið sig mjög vel. Sjá myndir
Við viljum sólskin - sjá myndskeið Útiveru úr göngunni




