Skíðaganga sunnudaginn 2.mars
28.02.2008
Skíðaganga á sunndaginn 2.mars Farið verður með rútu frá Mörkinni 6 kl 10:30Keyrt að Mosfellsheiði og gengið yfir og komið niður hjá Litlu Kaffistofunni þar sem rútan sækir fólkið og keyrt aftur í Mörkina 6