Nýársganga FÍ og Hornstrandafara
07.01.2008
Nýársganga Hornstrandafara FÍ 13. jan. nk.
Brottför frá húsi Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, kl. 10.30.Genginn verður ca. 2 klst. hringur um nærliggjandi hverfi.Á leiðinni er standrað við nokkur forvitnileg hús og saga þeirra rakin.Göngunni lýkur á sama stað, með mögulegri viðkomu á kaffihúsi. Þátttaka ókeypis, allir velkomnir.
Leiðsögn: Pétur H. Ármannsson




