Þrettándaferð í Þórsmörk
23.12.2007
Árleg þrettándaferð FÍ í Þórsmörk 5. - 6. janúarFarið á jeppum og ekið með útúrdúrum í Langadal í Þórsmörk og með stoppum og gönguferðum eftir því sem aðstæður leyfa Lagt af stað úr Reykjavík snemma morguns á laugardegi. Þátttakendur hittast við Hlíðarenda á Hvolsvelli um kl. 10. Ferðin hefst síðan kl. 10.30 þegar haldið er af stað frá Hlíðarenda. Grillveilsa og kvöldvaka í Skagfjörðsskála á laugardagskvöldi. Snemma á sunnudegi er lagt af stað frá skála og til Reykjavíkur með útúrdúrum og stoppum á áhugaverðum stöðum.