Fjallið Skjaldbreiður
18.11.2007
Um sextíu göngugarpar tóku þátt í afmælisferð FÍ á Skjaldbreið. Veður var ágætt að morgni þegar lagt var af stað en versnaði eftir gangan var hafin og var orðið heldur slæmt þegar upp á Skjaldbreið var komið. Sjá myndir úr ferðinni.