Lokahóf FÍ
29.10.2007
Lokahóf FÍ var haldið í sal félagsins í Mörkinni. Fararstjórar, skálaverðir, sjálfboðaliðar, heiðursfélagar, stjórnarmenn, nefndarmenn, starfsmenn og fleiri, alls um 140 manns, áttu saman góða kvöldstund. Veislan veitingaþjónusta sem sér um rekstur FÍ salarins sá um veitingarnar.
Sjá myndir