Helgarferðir í Þórsmörk og á Hlöðuvelli
18.11.2007
Göngugarpar á Skjaldbreið 17. nóvember. Framundan eru helgarferðir á Hlöðuvellir og aðventuferð í Þórsmörk. 80 ára afmæli FÍ er 27. nóvember og er félagsmönnum boðið í afmæliskaffi, pönnukökur og flatkökur.




