Góð þátttaka í draugaferð
15.09.2008
20 manns tóku þátt í draugaferð FÍ í Hvítárnes og að Beinahóli um helgina undir fararstjórn Páls Ásgeirs Ásgeirssonar. Hópurinn kom í Hvítárnes um kl. 1600 á laugardag og þegar menn höfðu komið sér fyrir í skála og hitað sér kaffi var farið í gönguferð um nágrenni skálans var farið í gönguferð. Gengið var inn á hinn forna Kjalveg sem liggur um hlaðið á Hvítárnesi og honum fylgt fram undir Hrefnubúðir




