Haustferð Hornstrandafara FÍ
28.08.2008
Haustganga Hornstrandafara FÍ verður farin þ. 4. október nk. Að þessu sinni verður farið á Borgarfjarðarsvæðið og gengið í nágrenni Borgarnes Hafnarfjall eða Hafnardal eða sambland af hvoru tveggja.




