Þjórsárver / Þúfuver 10. ágúst
06.08.2008
Ferðafélagið býður upp á ferð í Þúfuver 10. ágúst. Tilgangur ferðarinnar er að kynna fólki Þjórsárver, án þess að leggja upp í margra daga erfiða ferð yfir jökulvötn. Sjálf ferðin verður farin sunnudaginn 10. ágúst en daginn áður verður þátttakendum boðið upp á kynningu í og er hún í Háskólatorgi, sal ht101 og hefst kl. 13.00