Samingur um Árbók FÍ 2011
22.08.2008
Í dag skrifuðu Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ og Árni Björnsson þjóðháttarfræðngur undir ritsamning þess efnis að Árni Björnsson skrifar Árbók FÍ 2011 um Dalasýslu. Árbók FÍ 2009 verður um Vestmannaeyjar og Árbók FÍ 2010 um Torfajökulssvæðið.