Fréttir

Fréttir frá Ferðafélagi Skagfirðinga

Þann 12. september var gerður út leiðangur til viðhalds á Ingólfsskála er stendur í Lambahrauni norðan við Hofsjökul.  Borin var tjara á allan skálann, þak málað og sett upp langþráð gasgeymsla utandyra. Tekið var rækilega til í skálanum og hann þrifinn hátt og lágt.

Gönguferð á Kvígindisfell 28. september

Ferðafélagið efnir til göngu á Kvígindisfell (783 m) sunnudaginn 28. september.( Breytt vegna veðurspár)  Lagt verður af stað frá Mörkinni 6 kl. 10.30. Kvígindisfell er á mörkum Árnessýslu og Borgarfjarðarsýslu, nálægt Uxahryggjaleið, um klukkustundar akstur frá Reykjavík. Mjög víðsýnt er af fjallinu,

Góð þátttaka í draugaferð

20 manns tóku þátt í draugaferð FÍ í Hvítárnes og að Beinahóli um helgina undir fararstjórn Páls Ásgeirs Ásgeirssonar. Hópurinn kom í Hvítárnes um kl. 1600 á laugardag og þegar menn höfðu komið sér fyrir í skála og hitað sér kaffi var farið í gönguferð um nágrenni skálans var farið í gönguferð. Gengið var inn á hinn forna Kjalveg sem liggur um hlaðið á Hvítárnesi og honum fylgt fram undir Hrefnubúðir

Dregið í Esjuhappdrætti FÍ og SPRON

Dregið hefur verið í Esjuhappdrætti FÍ og SPRON en allir sem gengu á Esjuna í sumar og skráðu nafn sittí gestabók á Þverfellshorni og við Steininn, lentu í pottinum sem nú hefur verið dregið úr.  Hátt í 10 þúsund göngugarpar gengu á Esjuna í sumar en vinsældir Esjunnar hafa aldrei verið meiri. Sparisjóður Reykjavíkur er bakhjarl FÍ í Esjuhlíðum.

Dregið í Esjuhappdrætti FÍ og SPRON

Dregið hefur verið í Esjuhappdrætti FÍ og SPRON en allir sem gengu á Esjuna í sumar og skráðu nafn sittí gestabók á Þverfellshorni og við Steininn, lentu í pottinum sem nú hefur verið dregið úr.  Hátt í 10 þúsund göngugarpar gengu á Esjuna í sumar en vinsældir Esjunnar hafa aldrei verið meiri.

Óvissuferðin til Vestmannaeyja

Óvissuferð FÍ um síðustu helgi tókst vel. Lagt var af stað í rútu frá Mörkinni 6 og haldið austur fyrir fjall. Þegar komið var austur fyrir Hvolsvöll töldu margir að nú ætti að fara í Þórsmörk.  Svo var þó ekki heldur var ekið niður að Bakka, stigið þar í flugvél og flogið til Vestamannaeyja...

Draugaferð í Hvítárnes

FÍ stendur fyrir sérstakri ferð í Hvítárnes, elsta skála félagsins um næstu helgi. Í skálanum hefur lengi þótt vera reimleiki og verður nú farið í reimleikaferð / draugaferð í Hvítárnes. Að lokinni kvöldvöku og draugasögum verður dregið um hver sefur í draugakojunni....

Gönguferð á Kvígindsfell 28. september

Ferðafélagið efnir til göngu á Kvígindisfell (783 m) sunnudaginn 28. september.( breytt vegna veðurspár, átti að vera 21. sept) Lagt verður af stað frá Mörkinni 6 kl. 10.30. Kvígindisfell er á mörkum Árnessýslu og Borgarfjarðarsýslu, nálægt Uxahryggjaleið, um klukkustundar akstur frá Reykjavík. Mjög víðsýnt er af fjallinu, en til þessa hefur ekki verið ýkja tíðförult á það.

Óvissuferð - laus sæti

Laust er í Óvissuferðina þar sem enginn veit hvert verður farið, eða hvort hægt er að komast þangað eða hvort komið verður til baka.

Á slóðum Laxness með Pétri Ármannssyni

Sunnudaginn 7. septbember er boðið upp á gönguferð á slóðum Laxness með Pétri Ármannssyni arkitekt sem leiðsögumanni.  Gengið verður frá Gljúfrasteini, að Helgufossi og áframt á Grímarsfell, eftir fjallinu og niður aftur að Glúfrasteini.  Á leiðinni eru margir fallegir staðir og útsýni gott af fjallinu, sem og skemmtileg frásögn af ferðum skáldsins um þetta ágæta göngusvæði.