Árbók FÍ 2008 - Úthérað ásamt Borgarfirði eystra, Víkum og Loðmundarfirði
03.12.2008
Árbók Ferðafélags Íslands 2008 eftir Hjörleif Guttormsson náttúrufræðing um Úthérað ásamt Borgarfirði eystra, Víkum og Loðmundarfirð var í gærkvöldi tilnefnd til bókmenntaverðlauna. Fallegar ljósmyndir sem flestar eru eftir höfundinn skreyta bókina auk þess sem hún hefur að geyma nákvæm kort af þeim byggðarlögum sem fjallað er um.




