Fréttatilkynning frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur
14.10.2008
JARÐFRÆÐI ESJUNNAR
Fimmtudagskvöldið 16. október heldur Dr. Ingvar Birgir Friðleifsson fyrirlestur um jarðfræði Esjunnar í Gamla salnum á Elliðavatni í Heiðmörk.
Erindið hefst klukkan 20 og allir eru velkomnir.
Skógræktarfélag Reykjavíkur
Nanari upplýsingar Kristján Bjarnason gsm 8560058