Göngugleði á sunnudögum
30.10.2008
Göngugleði er alla sunnudaga. Mæting er í Mörkinna 6 kl: 10 ákveðið hvert skal halda og lagt er af stað kl: 10:30
Sunnudagsgönguskýrsla 26. október 2008.Á vegginn mættu 5 félagar og 2 þeir bjartsýnustu voru með skíðin á toppnum.Ákveðið var að reyna að finna skjólsælan stað í norðangustinum.Ekið var sem leið liggur í Kópavoginn. Við Smáralindina skildu Kópavogsbúar bíla sína eftir ásamt skíðabúnaði og haldið var áfram á einum bíl til Hafnarfjarðar og að Kaldárseli.




