Fimm fjöll á einni viku - morgungöngur FÍ - Ferðaáætlun FÍ 2009
22.01.2009
Morgungöngur í maí hafa unnið sér fastan sess í starfi Ferðafélags Íslands. ,,Þær verða á dagskrá dagana 4. til 8. maí.," segir Páll Ásgeir Ásgeirsson sem er fararstjóri í morgungöngunum ásamt konu sinni Rósu Sigrúnu Jónsdóttur.




