Esjan eftir vinnu - kvöldgöngur á Esjuna
23.02.2009
Ferðafélagið stendur fyrir kvöldgöngum á Ejsuna - Esjan eftir vinnu á fimmtudögum. Lagt er af stað frá bílastæðinu við Mógilsá kl. 18.00 alla fimmtudaga. Fararstjóri frá FÍ leiðir för. Takið með ykkur nesti og góðan búnað. Í kvöldgöngurnar er mikilvægt að taka með sér höfuðljós. Þátttaka er ókeypis, allir velkomnir.




