Páskaferð um Snæfellsnes
27.03.2009
Brottför kl.8 frá Mörkinni 6 og ekið vestur að Hofi í Staðarsveit þar sem gist verður í svefnpopkaplássi, 8 saman í íbúð, 2 saman í hverju rými. Farið verður í styttri og lengri gönguferðir um hið magnaða svæði Undir Jökli og ennfremur stefnt að göngu á Snæfellsjökul.