Logn og blíða hljómaði á Úlfarsfellinu í morgungöngu dagsins
08.05.2009
Nýtt met var slegið á Úlfarsfelli í fimmtu og síðustu morgungöngu Ferðafélags Íslands á þessu ári. Alls reyndust 115 göngugarpar vera mættir í stífum norðanvindi en björtu og köldu veðri.