Ferð á Krísuvíkurberg með Reykjanesfólkvangi aflýst
24.04.2009
Ferrð FÍ á Krýsuvíkurberg, sunnudaginn 26. apríl í samstarfi við Reykjanesfólkvang hefur verið aflýst en svo virðist sem flestir ætli að vaka á kosninganótt og skráning í ferðina ekki nægjanleg.