Hálendiskort frá Vegagerðinni - hálendisvegir lokaðir.
11.05.2009
Vegagerðin hefur nú gefið út hálendiskort með lokunum hálendisvega og eru allir helstu hálendisvegir nú lokaðir. Lokað er því í skála Ferðafélagsins, t.d. Landmannalaugar, Nýjadal, Hvítárnes og aðra skála FÍ á Kjalvegi. Opið er í Þórsmörk og eru skálaverðir mættir til starfa í Langadal. Sjá hálendiskortið hér




