100 manns í fyrstu morgungöngu FÍ
04.05.2009
Rúmlega 100 manns vour mættir í fyrstu morgungöngu FÍ í morgun á Helgafell en morgungöngur standa nú yfir þessa vikuna. Páll Ásgeir Ásgeirsson var ánægður með gönguna þar sem veðurspá var ekki góð. Nú er bara að stilla vekjaraklukkuna og mæta á morgun þar sem gengið verður á Keili.