Ferðafélag Barnanna - undirbúningsstjórn kom saman í dag
25.05.2009
Undirbúningsstjórn að Ferðafélagi Barnanna sem verður deild í Ferðafélagi Íslands kom saman á fundi á skrifstofu FÍ í dag. Ferðafélag Barnanna mun starfa á öllu landinu og stofnaðar verða barnadeildir um allt land. Markmið Ferðafélags Barnanna er fyrst og fremst að gefa börnum og unglingum tækifæri til njóta þess að vera í náttúru landsins og hafa gaman.