Laugavegur fjölskylduferð - ferðasaga
29.05.2009
Eftir að hafa rætt um Laugavegsgöngu nokkuð lengi var haldinn fjölskyldufundur á vormánuðum þar sem lagst var yfir Íslandskort og leiðin kynnt börnunum, en heimilisfaðirinn Þórður var búinn að far leiðin í tvigang og því nokkuð vanur maður. Sjá myndir Fjölskylduferð um Laugaveginn verður farin í lok júlí 2009.