Esjuhappdrætti FÍ og VISA
01.07.2009
Esjuhappdrætti FÍ og VISA er nú hafið en allir þeir sem skrifa nafn sitt og netfang í gestabók FÍ á Þverfellshorni eða við Stein lenda í potti sem dregið er úr vikulega. Hinir heppnu hljóta veglega vinninga frá Cintamani. Esjuhappdrætti FÍ hefur verið sl. ár og hafa á hverju sumri 8 - 12 þúsund göngugarpar skráð sig í gestabækurnar.