Vel heppnuð ferð í Þjórsárver
20.07.2009
Sumarleyfisferð FÍ í Þjórsárver er nú lokið. Alls tóku 30 göngugarpar þátt í ferðinni sem stóð yfir í 6 daga. Gísli Már Gíslason prófessor og fararstjóri í ferðinni segir ferðina hafa verið ánægjulega. .




