Fréttir

Ferð á Hvannadalshnúk frestað til sunnudags

Til þátttakenda í ferð FÍ á Hvannadalshnúk um helgina. Gangan á Hvannadalshnúk frestast til sunnudags kl. þar sem spáir betur fyrir þann dag. Þátttakendur verða að vera mættir kl. 4 að morgni sunnudags við Sandfell. Veðurútlitið er gott og er vonast eftir að veður verði bjart. Kveðja, Haraldur Örn

Laugavegur fjölskylduferð - ferðasaga

Eftir að hafa rætt um Laugavegsgöngu nokkuð lengi var haldinn fjölskyldufundur á vormánuðum þar sem lagst var yfir Íslandskort og leiðin kynnt börnunum, en heimilisfaðirinn Þórður var búinn að far leiðin í tvigang og því nokkuð vanur maður.  Sjá myndir Fjölskylduferð um Laugaveginn verður farin í lok júlí 2009.

Félagsmenn, munið að greiða árgjaldið. Árbók FÍ 2009 um Vestmannaeyjar

Árbók Ferðafélags Íslands 2009 um Vestmannaeyjar er nú komin úr prentsmiðju. Félagsmönnum hefur nú verið sendur greiðsluseðlill fyrir árgjaldinu og eftir að hann hefur verið greiddur er árbókin ásamt félagsskírteini send heim til viðkomandi.  Höfundur árbókar er Guðjón Ármann Eyjólfsson.

Hvannadalshnúkur um helgina

Fullbókað er í ferð FÍ á Hvannadalshnúk um helgina. Haraldur Örn Ólafsson er fararstjóri í ferðinni áamst vöskum hópi línustjóra. Aukaferð á Hvannadalshnúk verður 6. júní.

Gullfoss

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Aliquam porta aliquet facilisis. Proin nec suscipit enim. Proin consectetur neque justo. Nulla varius accumsan erat id auctor.

Breiðafjarðarferðin slær í gegn

Óhætt er að fullyrða að  ný FÍ ferð um héruð fyrir botni Breiðafjarðar hafi slegið í gegn ef marka má þátttökuaukningu frá þvi í fyrra. Um er að ræða ferð þar sem ferðast er á reiðhjóli, kajak, hestum og tveim jafnfljótum. Til marks um velgengnina ná nefna að í fyrra voru þátttakendur heldur fáir,  eða 13 manns í þeim tveim ferðum sem boðið var upp á - en nú hafa um 40  manns skráð sig.

Útbúnaður á Hvannadalshnjúk

Hér má sjá lista yfir útbúnað fyrir gönguna á Hvannadalshnjúk.  

Test viðtal

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Aliquam porta aliquet facilisis. Proin nec suscipit enim. Proin consectetur neque justo. Nulla varius accumsan erat id auctor. Aliquam eleifend mollis tempus. Curabitur vitae eros non augue aliquet facilisis. Cras ac adipiscing tellus. Class aptent taciti sociosqu ad litora torquent per conubia nostra, per inceptos himenaeos.

Nýr ritstjóri tekur við heimasíðu FÍ

Örlygur Steinn Sigurjónsson blaðamaður hefur verið ráðinn ritstjóri á heimasíðu FÍ.  Örlygur starfaði lengi sem blaðamaður á Morgunblaðinu og hefur lengi stundað fjallamennsku og ferðalög um Ísland.   Örlygur er einnig starfandi fararstjóri hjá Ferðafélaginu og nýkominn af Hrútfjallstindum og Þverártindsegg, auk þess sem hann er í fararstjórahópi FÍ á Hvannadalshnúk.

Grein um Lónsöræfi eftir Leif Þorsteinsson

Ef fjallasvæðið innan Stafafells í Lónssveit verður lagt undir Vatnajökuls-þjóðgarð er líklegt að til verði gönguleið sem að mínu mati skartar öllum þeim fjölbreytileika sem finna má í Íslenskri náttúru. Þar eru gil og gljúfur, fagrir gróðursælir dalir, litfagrar skriður og háir fossar stundum allt fyrir auganu á samtímis.