Aðalfundur Ferðafélags Noregs
09.06.2009
Aðalfundur Ferðafélags Noregs var haldinn í Bergen í Noregi um helgina. Ferðafélag Noregs er á meðal öflugustu félagasamtaka á norðurlöndum með rúmlega 220 þúsund félagsmenn. Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ var gestur á aðalfundinum.




