Ferð á Hvannadalshnúk frestað til sunnudags
29.05.2009
Til þátttakenda í ferð FÍ á Hvannadalshnúk um helgina.
Gangan á Hvannadalshnúk frestast til sunnudags kl. þar sem spáir betur fyrir þann dag.
Þátttakendur verða að vera mættir kl. 4 að morgni sunnudags við Sandfell.
Veðurútlitið er gott og er vonast eftir að veður verði bjart.
Kveðja, Haraldur Örn




