Ferðafélag barnanna í Noregi 10 ára
09.06.2009
Ferðafélag barnanna í Noregi átti 10 ára afmæli á aðfundi norska Ferðaféagsins. Starf Ferðafélags barnanna í Noregi hefur verið afar blómlegt og fjölbreytt og leitt til þess að fjölmörg börn og unglingar hafa tekið þátt í ferðum og útiveru af ýmsu tagi og kynnst norskri náttúru.