Vefbirting landfræðilegra gagna
08.05.2009
LÍSA, samtökin halda námskeið þriðjudaginn 19.maí 2009 um undirbúning landfræðilegra gagna fyrir birtingu á vef. Námskeiðið verður haldið í Háskóla Íslands kl. 13:15 - 17:15. Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna með landupplýsingar, og eru að hanna vefkort og vefsjár.